Joroma Hugbúnaðarhús. Láttu okkur sjá um Upplýsingartæknina

Forritun, greining, ráðgjöf, rekstur, eftirlit.

Joroma EHF

Joroma hugbúnaðarhús var stofnað í byrjun árs 2021, þó fyrirtækið er ungt þá byggir það á margra ára reynslu starfsmanna og sérfræðinga innan upplýsingatækni. Verkefni okkar eru fjölbreytt meðal annars vefverslanir, vefsíður, sérforritun, greining og ráðgjöf. Við leggjum ríka áherslu á greiningu og kostnaðaráætlanir áður en farið er af stað í verkefnin og er unnið þétt með viðskiptavin allt ferlið. Hjá okkur er að finna sérfræðinga í upplýsingatækni með fjölbreyttan bakgrunn í faginu, en öll höfum við það sameiginlegt að það sem við gerum, gerum við af ástríðu. Okkar markmið eru skýr: Skapa hagræðingu, auka framleiðni og láta upplýsingatæknina þjóna þínum rekstri.

Hugbúnaðarþróun

Grunnur að langlífum og velheppnuðum hugbúnaði er skipulag, greining og gæðastjórnun, þvi leggjum við ríka áheyrslu á greiningu í upphafi og við viljum halda viðskiptavini vel upplýstum og með okkur í þróunar ferlinu. Þannig getum við tryggt gæði hugbúnaðar og að loka niðurstaða verði sú sem viðskiptavinur ætlast til af Joroma.

Vefsíðugerð

Hjá Joroma eru starfsmenn með ríka þekkingu og reynslu í vefsíðugerð og veflausnum. Við vinnu ferlið í nánu samstarfi við þig og sérsníðum vefinn að þínum rekstri og þörfum, allt frá hönnun til afhendingar. Hjá Joroma notum við örugg þróunar verkfæri ásamt nýjustu tækni svo þú getir skarað framúr með þínum vef.

Vefverslun

Að stofna netverslun eða vefverslun eins og það gjarnan er kallað þarf ekki að vera flókið ferli, en það er samt sem áður mikið sem þarf að hafa í huga. Oftar en ekki eru það þessir "smáhlutir" sem eiga það til að gleymast og því miður eru það yfirleitt þeir sem skipta sköpum uppá hvort netverslun þín eigi eftir að ná tilsettum árangri. Hjá Joroma ertu í öruggum höndum með þína vefverslun því við leggjum metnað í ALLT sem við gerum.

Ráðgjöf og gagnagreining

Það getur verið erfitt fyrir fyrirtæki að viðhalda öllu því sem tengist upplýsingatækni innanhús og þá sérstaklega það sem snýr að forritun og sérfræðiþekkingu. Þar kemur Joroma sterkt inn sem, við styrkjum þinn rekstur með að leysa lítil, stór eða afmörkuð verkefni þar sem starfsfólk okkar styrkir þinn rekstur með sinni sérfræði þekkingu og mentun.

Eitt skref í einu Þannig náum við besta árangrinum

Hjá Joroma húgbúnaðarhúsi starfa tölvunarfræðingar og hugbúnaðarsérfræðingar með margra ára reynslu í upplýsingatækni allt frá innleiðingu kerfa, rekstur ásamt hysingu og þróun á einföldum veflausnum upp í stór húgbúnaðarkerfi sem þjóna vel yfir þúsundum samtíma notendum, því er ekkert verkefni of lítið eða of stórt fyrir okkur. En við lofum þér einu, við munum einungis taka verkefnið að okkur ef við ætlum að gera það af ástríðu.

Hugmyndir

þarfagreining og ferlar

 • Hlustað á vandamál viðskiptavina

 • Greining á núverandi ferlum

 • Er hægt að ná hagræðingu með UT

 • Komið með tillögu lausna

forritun

Forritun og innleiðing

 • Forritað nýtt kerfi

 • Sett upp nýja vefverslun

 • Innleiðing á kerfum 3 aðila

 • Betrun núverandi kerfa

rekstur

Rekstur og eftirfylgni

 • Rekstur UT kerfa

 • Innleiðing og kennsla

 • Mæling árangurs eftir innleiðingu

 • Eftirfylgni og betrun

Við tökum vel á móti þér

Joroma skrifstofa

Vilt þú kynnast teyminu ?

Kíktu þá í kaffi

Við erum meira en til í spjall og bjóðum ykkur velkomin í kaffi á skrifstofu okkar að Stórhöfða 21 Reykjavík. Þar getum við farið yfir starfsemi okkar þú fengið að kynnast öfluga og fjölbreytta teymi sérfræðinga á bak við Joroma, ásamt því að við gætum rætt hvað við gætum gert til að aðstoða þig á sviði upplýsingartækni.

Viðskiptavinir sem treysta á okkur

clients logo

Luxerental

clients logo

Milestone

clients logo

TripCreator

clients logo

Bókhald og þónusta

Tours of Iceland

clients logo

Leigusýn

GeoSilica Íslandi

Verkbeiðnir og rekstur

Sendu okkur fyrirspurn hér að neðan eða hríngdu í okkur í síma: 517 5020

Loka
Loka